völundarhús

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „völundarhús“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall völundarhús völundarhúsið völundarhús völundarhúsin
Þolfall völundarhús völundarhúsið völundarhús völundarhúsin
Þágufall völundarhúsi völundarhúsinu völundarhúsum völundarhúsunum
Eignarfall völundarhúss völundarhússins völundarhúsa völundarhúsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Völundarhús
[2] Völundarhús

Nafnorð

völundarhús (hvorugkyn); sterk beyging

[1] bygging með réttum og röngum göngum
[2] líffærafræði: hluti slöngunnar í hjólbarða
Yfirheiti
[2] eyra, innra eyra
Undirheiti
[2] bogagöng, innanvessi (völundarhússvökvi)/ utanvessi, kuðungur
Dæmi
[1] „Völundarhús er þannig upphaflega hús sem gert er af miklu hugviti og flókið að allri gerð.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hver er sagan á bak við orðið völundarhús?)
[2] „Ritgerðin ber heitið Influence of middle ear pressure changes on labyrinthine hydrodynamics and hearing physiology eða Áhrif þrýstingsbreytinga í hljóðholi á vökvastreymi um völundarhús og eðliseiginleika heyrnar.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Nýr doktor í háls-, nef- og eyrnalækningum)

Þýðingar

Tilvísun

Völundarhús er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „völundarhús

Íðorðabankinn348779