tungl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tungl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tungl tunglið tungl tunglin
Þolfall tungl tunglið tungl tunglin
Þágufall tungli tunglinu tunglum tunglunum
Eignarfall tungls tunglsins tungla tunglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1,2] Tunglið

Nafnorð

tungl (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Stjörnufræði
[2] Jörðin hefur eitt tungl: Tunglið (einnig kallað Máninn).
Undirheiti
[2] tunglskin

Tákn

[1]
Orðtök, orðasambönd
fullt tungl, nýtt tungl
vaxandi tungl, þverrandi tungl (minnkandi tungl)


Orðsifjafræði

fornsænska tungel, fornenska tungol, fornsaxneska tungal, gotneska tuggl, fornháþýska -zungal í himilzungal

Þýðingar

Tilvísun

Tungl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tungl
Íðorðabankinn457182