tröll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tröll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tröll tröllið tröll tröllin
Þolfall tröll tröllið tröll tröllin
Þágufall trölli tröllinu tröllum tröllunum
Eignarfall trölls tröllsins trölla tröllanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[2,3] Tröll

Nafnorð

tröll (hvorugkyn); sterk beyging

[1] jötunn, risi
[2] ófreskja, skrímsli
[3] fornt: fjölkunnug vera
Orðsifjafræði
norræna
Framburður
IPA: [tʰːröd̥l̥]
Samheiti
[1] tröllkarl
Andheiti
[1] tröllkona
Afleiddar merkingar
tröllasaga, tröllaukinn, trölleðla, tröllepli, tröllkarlalegur, tröllríða, tröllslegur
Dæmi
[2] „Mörg íslensk tröll hafa orðið að steini.“ (Ástarsaga úr fjöllunumWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ástarsaga úr fjöllunum: [ , eftir Guðrún Helgadóttir, 1999, bls. 3 ])

Þýðingar

Tilvísun

Tröll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tröll