túnfífill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „túnfífill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall túnfífill túnfífillinn túnfíflar túnfíflarnir
Þolfall túnfífil túnfífilinn túnfífla túnfíflana
Þágufall túnfífli túnfíflinum túnfíflum túnfíflunum
Eignarfall túnfífils túnfífilsins túnfífla túnfíflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Túnfífill

Nafnorð

túnfífill (karlkyn); sterk beyging

[1] Túnfífill (Taraxacum spp. / Taxacum officinale) er blómplanta og fífiltegund (Taraxacum) af körfublómaætt. Hann er algeng jurt á Íslandi og getur vaxið upp í 1000 m hæð.
Samheiti
[1] fífill [2]

Þýðingar

Tilvísun

Túnfífill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „túnfífill
Íðorðabankinn397281