svefnfriður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svefnfriður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svefnfriður svefnfriðurinn
Þolfall svefnfrið svefnfriðinn
Þágufall svefnfriði svefnfriðinum
Eignarfall svefnfriðar svefnfriðarins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svefnfriður (karlkyn); sterk beyging

[1] friður til að sofa


Samheiti
[1] næturró, svefnró
Andheiti
Yfirheiti
svefn
Dæmi
hafa/ ekki svefnfrið fyrir einhverju

Þýðingar

Tilvísun

Svefnfriður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svefnfriður