suð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: súð

Íslenska


Fallbeyging orðsins „suð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall suð suðið
Þolfall suð suðið
Þágufall suði suðinu
Eignarfall suðs suðsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

suð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] kliður, niður
[2] þrábeiðni, það að suða um eitthvað
Afleiddar merkingar
suða
Dæmi
[1] „Örsmáir fætur þeirra sprikla eins og þúsund maskínur, suðið af smáum kjálkum þeirra bergmálar í þykku loftinu.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Úr Fílabeinsturninum. Smásögur eftir Harald Darra Þorvaldsson. Gulrætur)
[2] „Bæði pabba og mömmu og afa og ömmu þreytir endalaust spurninga suð: - Hvar er sólin um nætur?“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Aravísur. Ingibjörg Þorbergs / Stefán Jónsson)

Þýðingar

Tilvísun

Suð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „suð