stari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stari starinn starar stararnir
Þolfall stara starann stara starana
Þágufall stara staranum störum störunum
Eignarfall stara starans stara staranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stari (karlkyn); veik beyging

[1] fugl af starætt (fræðiheiti: Sturnus vulgaris)
Aðrar stafsetningar
[1] starri

Þýðingar

Tilvísun

Stari er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „stari