stöng

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: stong

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stöng“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stöng stöngin stengur/ stangir stengurnar/ stangirnar
Þolfall stöng stöngina stengur/ stangir stengurnar/ stangirnar
Þágufall stöng stönginni stöngum stöngunum
Eignarfall stangar stangarinnar stanga stanganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stöng (kvenkyn); sterk beyging

[1] beinn og langur hlutur
[2] veiðistöng
[3] flaggstöng


Þýðingar

Tilvísun

Stöng er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stöng