smokkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smokkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smokkur smokkurinn smokkar smokkarnir
Þolfall smokk smokkinn smokka smokkana
Þágufall smokki smokkinum smokkum smokkunum
Eignarfall smokks smokksins smokka smokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smokkur (karlkyn); sterk beyging

[1] getnaðarvörn úr gúmmí sem er notuð er á getnaðarliminn við samfarir til varnar óléttu og kynsjúkdómum og veitir u.þ.b. 99% vörn gegn smiti og getnaði.
[2] smokkfiskur (fræðiheiti: Cephalopoda)

Þýðingar

Tilvísun

Smokkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smokkur