skurður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skurður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skurður skurðurinn skurðar skurðarnir
Þolfall skurð skurðinn skurða skurðana
Þágufall skurði skurðinum skurðum skurðunum
Eignarfall skurðs skurðsins skurða skurðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skurður (karlkyn); sterk beyging

[1] það að skera
[2] það að skera upp
[3] sár
[4] rás
Samheiti
[2] uppskurður
Undirheiti
[2] holskurður
Afleiddar merkingar
[1] hárskurður, keisaraskurður, þverskurður
[2] líkskurður

Þýðingar

Tilvísun

Skurður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skurður