sjálfvirk hjartarafstuðtæki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjálfvirk hjartarafstuðtæki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
sjálfvirk hjartarafstuðtæki sjálfvirku hjartarafstuðtækin
Þolfall
sjálfvirk hjartarafstuðtæki sjálfvirku hjartarafstuðtækin
Þágufall
sjálfvirkum hjartarafstuðtækjum sjálfvirku hjartarafstuðtækjunum
Eignarfall
sjálfvirkra hjartarafstuðtækja sjálfvirku hjartarafstuðtækjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(samsett orð)

sjálfvirk hjartarafstuðtæki (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sjálfvirk tæki til hjartastillingar
Orðsifjafræði
hjarta og raf og stuð og tæki
Samheiti
[1] sjálfvirk hjartarafstuðstæki, hálfsjálfvirk hjartarafstuðstæki (hálfsjálfvirk hjartarafstuðtæki), sjálfvirk rafstuðtæki (sjálfvirk rafstuðstæki)
Yfirheiti
[1] hjartastillir
Dæmi
[1] „Þessi tæki kallast sjálfvirk hjarta­rafstuðtæki (automatic external defibrillator, AED) og eru handhæg auk þess að vera afar einföld í notkun.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Mikilvægi rafstuðgjafar við endurlífgun)

Þýðingar

Tilvísun

Sjálfvirk hjartarafstuðtæki er grein sem finna má á Wikipediu.