sauðamaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sauðamaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sauðamaður sauðamaðurinn sauðamenn sauðamennirnir
Þolfall sauðamann sauðamanninn sauðamenn sauðamennina
Þágufall sauðamanni sauðamanninum sauðamönnum sauðamönnunum
Eignarfall sauðamanns sauðamannsins sauðamanna sauðamannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sauðamaður (karlkyn); sterk beyging

[1] sá sem gætir fénaðar
Orðsifjafræði
sauður (sauða = ef., ft.) og maður

Þýðingar

Tilvísun

Sauðamaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sauðamaður