söngur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „söngur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall söngur söngurinn söngvar söngvarnir
Þolfall söng sönginn söngva söngvana
Þágufall söng söngnum söngvum söngvunum
Eignarfall söngs söngsins söngva söngvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

söngur (karlkyn); sterk beyging

[1] Söngur er tónlist flutt af söngvara, sem myndar tónana m.a. raddböndunum. Það að syngja.
[2] söngljóð
[3] fornt: tónlist
Undirheiti
[1] fuglasöngur, hvalasöngur
[1] bablsöngur, flúrsöngur, grallarasöngur (gamaldags sálmasöngur), gregoríanskur söngur, kanón (lágsöngur), keðjusöngur, kórall (einraddaður söngur án undirleiks), lessöngur, rapp, samsöngur, tvísöngur (samsöngur tveggja manna í tveimur röddum), íslenskur tvísöngur (fimmundarsöngur, einnig nefndur kvintsöngur), vinnusöngur, víxlsöngur, vókalísa (franska: vocalise), þrepsöngur, þrísöngur

Þýðingar

Tilvísun

Söngur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „söngur