söngkona

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „söngkona“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall söngkona söngkonan söngkonur söngkonurnar
Þolfall söngkonu söngkonuna söngkonur söngkonurnar
Þágufall söngkonu söngkonunni söngkonum söngkonunum
Eignarfall söngkonu söngkonunnar söngkvenna söngkvennanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

söngkona (kvenkyn); veik beyging

[1] kvensöngvari
Orðsifjafræði
kven söngvari

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „söngkona