sólfífill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sólfífill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólfífill sólfífillinn sólfíflar sólfíflarnir
Þolfall sólfífil sólfífilinn sólfífla sólfíflana
Þágufall sólfífli sólfíflinum sólfíflum sólfíflunum
Eignarfall sólfífils sólfífilsins sólfífla sólfíflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sólfífill (karlkyn); sterk beyging

[1] blóm (fræðiheiti: Helianthus annuus)
Orðsifjafræði
sól- og fífill
Samheiti
[1] sólblóm

Þýðingar

Tilvísun

Sólfífill er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn397283
Íðorðabankinn526749