sæti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sæti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sæti sætið sæti sætin
Þolfall sæti sætið sæti sætin
Þágufall sæti sætinu sætum sætunum
Eignarfall sætis sætisins sæta sætanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sæti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] húsgögn til að sitja á
Orðsifjafræði
norræna
Orðtök, orðasambönd
[1] fá sér sæti, taka sér sæti
[1] gjörið svo vel að fá yður sæti
[1] gjörið þið svo vel að fá ykkur sæti
[1] gjörðu svo vel að fá þér sæti

Þýðingar

Tilvísun

Sæti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sæti