sárkaldur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sárkaldur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sárkaldur sárkaldari sárkaldastur
(kvenkyn) sárköld sárkaldari sárköldust
(hvorugkyn) sárkalt sárkaldara sárkaldast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sárkaldir sárkaldari sárkaldastir
(kvenkyn) sárkaldar sárkaldari sárkaldastar
(hvorugkyn) sárköld sárkaldari sárköldust

Lýsingarorð

sárkaldur

[1] mjög kaldur, ískaldur
Samheiti
[1] ískaldur, snjallkaldur
Yfirheiti
[1] kaldur

Þýðingar

Tilvísun