refhvörf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „refhvörf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
refhvörf refhvörfin
Þolfall
refhvörf refhvörfin
Þágufall
refhvörfum refhvörfunum
Eignarfall
refhvarfa refhvarfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

refhvörf (hvorugkyn) (fleirtöluorð); sterk beyging

[1] Refhvörf eru stílbragð sem snýr að því þegar orðum gagnstæðrar merkingar er skotið saman, bæði í bundu máli og óbundnu.
Dæmi
[1] Það er til dæmis talað um refhvörf í bundnu máli þegar „svartur“ rímar við „bjartur“. En annars — og auðvitað einnig í bundnu máli — eru refhvörf það þegar sagt er: „heitur snjór“ eða „vinnuglaður letingi“.

Þýðingar

Tilvísun

Refhvörf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „refhvörf