rafleysa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rafleysa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rafleysa rafleysan
Þolfall rafleysu rafleysuna
Þágufall rafleysu rafleysunni
Eignarfall rafleysu rafleysunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rafleysa (kvenkyn); veik beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
raf- og leysa
Samheiti
sláttarstöðvun
Dæmi
[1] „Svo sjaldgæft, er að sjúklingar lifi hjarta- og öndunarstöðvun af ef rafleysa eða aðrar takttruflanir en sleglatif eða sleglahraðtaktur sjást á fyrsta riti, að til undantekninga heyrir.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Sérhæfð endurlífgun utan sjúkrahúsa á Reykjavíkursvæðinu 1991-1996)

Þýðingar

Tilvísun

Rafleysa er grein sem finna má á Wikipediu.