róni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „róni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall róni róninn rónar rónarnir
Þolfall róna rónann róna rónana
Þágufall róna rónanum rónum rónunum
Eignarfall róna rónans róna rónanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

róni (karlkyn); veik beyging

[1] drykkfelldur maður
[2] fornt: hestur
Framburður
IPA: [rouːnɪ]

Þýðingar

Tilvísun

Róni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „róni