ríða

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: riða

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsríða
Tíð persóna
Nútíð ég ríð
þú ríður
hann ríður
við ríðum
þið ríðið
þeir ríða
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég reið
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   riðið
Viðtengingarháttur ég ríði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   ríddu
Allar aðrar sagnbeygingar: ríða/sagnbeyging

Sagnorð

ríða (+þgf./þf.); sterk beyging

[1] ríða einhverjum (til dæmis hesti)
[2] hafa kynmök
Orðsifjafræði
norræna
Dæmi
[1] „Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn, rennur sól á bak við Arnarfell.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Á Sprengisandi. Sigvaldi Kaldalóns, Sigfús Einarsson/ Grímur Thomsen)
[2] „«Ég léti allt khalasarið ríða þér ef þörf krefði, kæra systir, og alla fjörutíu þúsund hermenninna og hestana þeirra líka ef það væri gjaldið fyrir að fá þennan her»“ (Krúnuleikar, George R.R. MartinWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Krúnuleikar, George R.R. Martin: [bls. 47 ])

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ríða



Sagnbeyging orðsinsríða
Tíð persóna
Nútíð ég ríð
þú ríður
hann ríður
við ríðum
þið ríðið
þeir ríða
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég reið
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   riðið
Viðtengingarháttur ég ríði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   ríddu
Allar aðrar sagnbeygingar: ríða/sagnbeyging

Sagnorð

ríða (+þf.); sterk beyging

[1] snúa, riða

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ríða