réttritun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „réttritun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall réttritun réttritunin
Þolfall réttritun réttritunina
Þágufall réttritun réttrituninni
Eignarfall réttritunar réttritunarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

réttritun (karlkyn); sterk beyging

[1] Réttritun er kerfi í tungumáli sem segir til um hvernig nota skal ákveðin ritkerfi til að skrifa tungumál. Þótt réttritun sé oft kölluð „stafsetning“ í talmáli, þá er stafsetning undirflokkur réttritunar.
Orðsifjafræði
rétt- og ritun
Samheiti
[1] stafsetning
Sjá einnig, samanber
prentlist/prentiðn
ritkerfi

Þýðingar

Tilvísun

Réttritun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „réttritun