prósent

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „prósent“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall prósent prósentið prósent prósentin
Þolfall prósent prósentið prósent prósentin
Þágufall prósenti prósentinu prósentum prósentunum
Eignarfall prósents prósentsins prósenta prósentanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

prósent (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hundraðshluti eða prósent er heiti á einingalausri tölu sem á við hlutfall, þar sem nefnarinn er talan 100. Setja má fram hundraðshluta í orðum , t.d. einn af hundraði, 3 af hundraði o.s.frv. Notað er prósentutáknið „%“ til auðkenna hundraðshluta.
Samheiti
[1] hundraðshluti
Afleiddar merkingar
[1] hagnaðarprósenta
Sjá einnig, samanber
prómill
Dæmi
[1] „Um 30 prósent þeirra sem greinst hafa með veiruna eru látnir.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: WHO varar við MERS. 14.05.2014)

Þýðingar

Tilvísun

Prósent er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „prósent