njólubaugur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „njólubaugur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall njólubaugur njólubaugurinn njólubaugar njólubaugarnir
Þolfall njólubaug njólubauginn njólubauga njólubaugana
Þágufall njólubaugi njólubauginum njólubaugum njólubaugunum
Eignarfall njólubaugs njólubaugsins njólubauga njólubauganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Njólubaugur

Nafnorð

njólubaugur (karlkyn); sterk beyging

[1] njólubaugur er regnbogi sem sést að nóttu til
Orðsifjafræði
njólu- og baugur
Yfirheiti
[1] regnbogi

Þýðingar

Tilvísun

Njólubaugur er grein sem finna má á Wikipediu.