niflvegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „niflvegur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall niflvegur niflvegurinn niflvegir niflvegirnir
Þolfall niflveg niflveginn niflvegi niflvegina
Þágufall niflvegi niflveginum niflvegum niflvegunum
Eignarfall niflvegar/ niflvegs niflvegarins/ niflvegsins niflvega niflveganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

niflvegur (karlkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: myrkur, þokufullur vegur
Orðsifjafræði
nifl- og vegur

Þýðingar

Tilvísun

Niflvegur er grein sem finna má á Wikipediu.