nístingskaldur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá nístingskaldur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) nístingskaldur nístingskaldari nístingskaldastur
(kvenkyn) nístingsköld nístingskaldari nístingsköldust
(hvorugkyn) nístingskalt nístingskaldara nístingskaldast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) nístingskaldir nístingskaldari nístingskaldastir
(kvenkyn) nístingskaldar nístingskaldari nístingskaldastar
(hvorugkyn) nístingsköld nístingskaldari nístingsköldust

Lýsingarorð

nístingskaldur

[1] mjög kaldur
Yfirheiti
[1] kaldur
Afleiddar merkingar
[1] nístingskuldi

Þýðingar

Tilvísun