myrkfælinn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá myrkfælinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) myrkfælinn myrkfælnari myrkfælnastur
(kvenkyn) myrkfælin myrkfælnari myrkfælnust
(hvorugkyn) myrkfælið myrkfælnara myrkfælnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) myrkfælnir myrkfælnari myrkfælnastir
(kvenkyn) myrkfælnar myrkfælnari myrkfælnastar
(hvorugkyn) myrkfælin myrkfælnari myrkfælnust

Lýsingarorð

myrkfælinn (karlkyn)

[1] vera myrkfælinn: vera hræddur í myrkri
Orðsifjafræði
myrk- og fælinn
Samheiti
[1] myrkhræddur
Andheiti
[1] ljósfælinn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „myrkfælinn