miríada

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Spænska


Spænsk beyging orðsins „miríada“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
la miríada las miríadas

Nafnorð

miríada (kvenkyn)

[1] aragrúi, feikn, firn, ógrynni, urmull, óteljandi magn, kynsturin öll.
Orðsifjafræði
latína myrias < forngríska μυριάς, "tíu þúsund"
Framburður
IPA: [ mi.ˈɾi.a.ða ]
Sjá einnig, samanber
incontable, infinito, innumerable, innúmero
Tilvísun

Miríada er grein sem finna má á Wikipediu.