mannfjöldi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mannfjöldi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mannfjöldi mannfjöldinn
Þolfall mannfjölda mannfjöldann
Þágufall mannfjölda mannfjöldanum
Eignarfall mannfjölda mannfjöldans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mannfjöldi (karlkyn); veik beyging

[1] mergð manna
Orðsifjafræði
mann- og fjöldi
Dæmi
[1] „Mannfjöldi fylgdist með því þegar lík Mandela var flutt frá sjúkrahúsi í borginni til stjórnarráðsins.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Lík Mandela á viðhafnarbörum 11.12.2013)

Þýðingar

Tilvísun

Mannfjöldi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mannfjöldi