mölfiðrildi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mölfiðrildi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mölfiðrildi mölfiðrildið mölfiðrildi mölfiðrildin
Þolfall mölfiðrildi mölfiðrildið mölfiðrildi mölfiðrildin
Þágufall mölfiðrildi mölfiðrildinu mölfiðrildum mölfiðrildunum
Eignarfall mölfiðrildis mölfiðrildisins mölfiðrilda mölfiðrildanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mölfiðrildi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] melur, mölur (fræðiheiti: Monopis rusticella)
Samheiti
[1] gestafiðrildi
Yfirheiti
[1] fiðrildi, skordýr

Þýðingar

Tilvísun

Mölfiðrildi er grein sem finna má á Wikipediu.