loftvog

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „loftvog“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall loftvog loftvogin loftvogir loftvogirnar
Þolfall loftvog loftvogina loftvogir loftvogirnar
Þágufall loftvog loftvoginni loftvogum loftvogunum
Eignarfall loftvogar loftvogarinnar loftvoga loftvoganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

loftvog (kvenkyn); sterk beyging

[1] tæki sem er notað við veðurathuganir til að mæla loftþrýsting
Orðsifjafræði
loft- og vog
Samheiti
[1] barómeter, loftþungamælir, loftmælir

Þýðingar

Tilvísun

Loftvog er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „loftvog