ljósker

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljósker“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljósker ljóskerið ljósker ljóskerin
Þolfall ljósker ljóskerið ljósker ljóskerin
Þágufall ljóskeri ljóskerinu ljóskerum/ ljóskerjum ljóskerunum/ ljóskerjunum
Eignarfall ljóskers ljóskersins ljóskera/ ljóskerja ljóskeranna/ ljóskerjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ljósker (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ljósfæri
Orðsifjafræði
ljós og ker
Sjá einnig, samanber
ljóskersgler, ljóskerslinsa, ljóskersstaur
Dæmi
[1] „Þegar hann kveikir á ljóskerinu er eins og hann veki til lífs enn eina stjörnu eða blóm.“ (Litli prinsinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Litli prinsinn: [ kafli XIV bls. 47 ])

Þýðingar

Tilvísun

Ljósker er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósker