liðdýr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „liðdýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall liðdýr liðdýrið liðdýr liðdýrin
Þolfall liðdýr liðdýrið liðdýr liðdýrin
Þágufall liðdýri liðdýrinu liðdýrum liðdýrunum
Eignarfall liðdýrs liðdýrsins liðdýra liðdýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Liðdýr (svartur sporðdreki)

Nafnorð

liðdýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Liðdýr (fræðiheiti: Arthropoda) eru stærsta fylking dýra. Til liðdýra teljast meðal annars skordýr, krabbadýr, áttfætlur og svipuð dýr sem einkennast af því að vera með liðskiptan líkama og ytri stoðgrind úr kítíni.
Yfirheiti
dýr

Þýðingar

Tilvísun

Liðdýr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „liðdýr
Íðorðabankinn491292