kyn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kyn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kyn kynið kyn kynin
Þolfall kyn kynið kyn kynin
Þágufall kyni kyninu kynjum kynjunum
Eignarfall kyns kynsins kynja kynjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kyn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] líffræði: kynferði
[2] málfræði:
[3] ætt
[4] tegund
Undirheiti
[3] kynflokkur
Orðtök, orðasambönd
[3] eiga kyn sitt að rekja til einhvers
[4] alls kyns, hvers kyns, þess kyns
ekki er kyn, þó að [...]
Afleiddar merkingar
[1] kynlíf, kynmök
[1,2] karlkyn, kvenkyn, hvorugkyn
[2] samkyn

Þýðingar

Tilvísun

Kyn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kyn