kví

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kví“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kví kvíin kvíar kvíarnar
Þolfall kví kvína kvíar kvíarnar
Þágufall kví kvínni kvíum kvíunum
Eignarfall kvíar kvíarinnar kvía kvíanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kví (kvenkyn)

[1] Bátakví: staður þar sem bátar eru geymdir
[2] Ær eru geymdar í kvíum.

Þýðingar

Tilvísun

Kví er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kví