kuldalegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá kuldalegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kuldalegur kuldalegri kuldalegastur
(kvenkyn) kuldaleg kuldalegri kuldalegust
(hvorugkyn) kuldalegt kuldalegra kuldalegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kuldalegir kuldalegri kuldalegastir
(kvenkyn) kuldalegar kuldalegri kuldalegastar
(hvorugkyn) kuldaleg kuldalegri kuldalegust

Lýsingarorð

kuldalegur

[1] eithvað sem kulda stafar af, samanber kuldalegt veður
[2] óvinsamlegur, samanber kuldalegt viðmót
Samheiti
[1] nöturlegur, hráslagalegur
Dæmi
kuldalegur í framan
kuldalegur í fasi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kuldalegur