knéfiðla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „knéfiðla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall knéfiðla knéfiðlan knéfiðlur knéfiðlurnar
Þolfall knéfiðlu knéfiðluna knéfiðlur knéfiðlurnar
Þágufall knéfiðlu knéfiðlunni knéfiðlum knéfiðlunum
Eignarfall knéfiðlu knéfiðlunnar knéfiðla knéfiðlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Knéfiðla

Nafnorð

knéfiðla (kvenkyn); veik beyging

[1] strengjahljóðfæri með 4 strengi: c, g, d, a
Orðsifjafræði
kné- og fiðla
Samheiti
[1] selló, hnéfiðla
Andheiti
[1] fiðla, gígja
[1] lágfiðla, víóla
[1] kontrabassi

Þýðingar

Tilvísun

Knéfiðla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „knéfiðla