kjölfar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kjölfar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjölfar kjölfarið kjölför kjölförin
Þolfall kjölfar kjölfarið kjölför kjölförin
Þágufall kjölfari kjölfarinu kjölförum kjölförunum
Eignarfall kjölfars kjölfarsins kjölfara kjölfaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjölfar (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Kjölfar er kvika eða iða sem verður til þegar lofttegund eða vökvi streymir umhverfis hlut. Kjölfarið verður til úr því efni sem hluturinn ryður frá sér.
[2] myndrænt
Orðsifjafræði
kjöl- og far
Samheiti
[1] kjölrák, varsími
Orðtök, orðasambönd
[2] fara í kjölfar einhvers, sigla í kjölfar einhvers
[2] fylgja í kjölfar
[2] sigla í sama kjölfar
Sjá einnig, samanber
kjöldraga, kjöldráttur

Þýðingar

Tilvísun

Kjölfar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjölfar