kinn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kinn kinnin kinnar kinnarnar
Þolfall kinn kinnina kinnar kinnarnar
Þágufall kinn kinninni kinnum kinnunum
Eignarfall kinnar kinnarinnar kinna kinnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kinn (kvenkyn); sterk beyging

[1] vangi
Orðsifjafræði

færeyska kinn - vangi, fjallshlíð, nútíma-norska kinn - sömu merkingar, sænska kinn, danska kind - vangi, forn-enska cinn - haka, nútíma-enska chin, nútíma-háþýska kinn, forn-saxneska kinni - haka, forn-háþýska kinni - vangi, haka, gottneska kinnus - vangi, gríska genys - haka, látína gena - kinn, forn-írska gin - munnur

Þýðingar

Tilvísun

Kinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kinn