kalkúnn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kalkúnn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kalkúnn kalkúnninn kalkúnar kalkúnarnir
Þolfall kalkún kalkúninn kalkúna kalkúnana
Þágufall kalkúni kalkúninum kalkúnum kalkúnunum
Eignarfall kalkúns kalkúnsins kalkúna kalkúnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kalkúnn (karlkyn); sterk beyging

stór hænsnfugl (Meleagris gallopavo) af fashanaætt.
Athugasemd
Kalkúnn er aðeins annar ritháttur á fuglinum kalkúni.

Þýðingar