hver

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hver“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hver hverinn hverir/ hverar hverirnir/ hverarnir
Þolfall hver hverinn hveri/ hvera hverina/ hverana
Þágufall hver hvernum hverum hverunum
Eignarfall hvers hversins hvera hveranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hver (karlkyn); sterk beyging

[1] Hver er jarðhitalind með grunnvatni frá jarðskorpum. Það eru hverir víða um heim, í öllum heimsálfum og neðansjávar.
Sjá einnig, samanber
goshver, lind

Þýðingar

Tilvísun

Hver er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hver




Spurnarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hver hver hvert/ hvað hverjir hverjar hver
Þolfall hvern hverja hvert/ hvað hverja hverjar hver
Þágufall hverjum hverri hverju hverjum hverjum hverjum
Eignarfall hvers hverrar hvers hverra hverra hverra

Spurnarfornafn

hver

[1] nefnifall: eintala: (karlkyn)
[2] nefnifall: eintala: (kvenkyn)
[3] nefnifall: fleirtala: (hvorugkyn)
[4] þolfall: fleirtala: (hvorugkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hver