horn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „horn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall horn hornið horn hornin
Þolfall horn hornið horn hornin
Þágufall horni horninu hornum hornunum
Eignarfall horns hornsins horna hornanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

horn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] á dýri
[2] á húsi, o.s.frv.
[3] stærðfræði:
[4] hljóðfæri
[5] Hálfmánalagað brauðmeti úr heilhveitidegi eða smjördegi.
Samheiti
[5] heilhveitihorn, smjördeigshorn
Sjá einnig, samanber
eiga hauk í horni
hlaupa af sér hornin

Þýðingar

Tilvísun

Horn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „horn



Danska


Nafnorð

horn (hvorugkyn)

[1] horn


Enska


Ensk fallbeyging orðsins „horn“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
Nefnifall (nominative) horn horns
Eignarfall (genitive)

Nafnorð

horn

[1] horn


Færeyska


Nafnorð

horn (hvorugkyn)

[1] horn