hluti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hluti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hluti hlutinn hlutar hlutarnir
Þolfall hluta hlutann hluta hlutana
Þágufall hluta hlutanum hlutum hlutunum
Eignarfall hluta hlutans hluta hlutanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hluti (karlkyn); veik beyging

[1] partur
Samheiti
[1] hlutur
Orðtök, orðasambönd
[1] að hluta
[1] fyrri hluti dags
[1] gera á hluta einhvers
[1] meiri hluti/ minni hluti
[1] mestur hluti
Afleiddar merkingar
[1] hluta
Dæmi
[1] Þetta er lítill hluti úr Biblíunni.

Þýðingar



Tilvísun

Hluti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hluti