helvíti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „helvíti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall helvíti helvítið helvíti helvítin
Þolfall helvíti helvítið helvíti helvítin
Þágufall helvíti helvítinu helvítum helvítunum
Eignarfall helvítis helvítisins helvíta helvítanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

helvíti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] guðfræði: neikvæð hlið eftirlífisins, samkvæmt kristinni trú
[2] slæmt ástand
[3] notað sem blótsyrði
Samheiti
[1] víti
Andheiti
[1] himinn
Orðtök, orðasambönd
[1] fara til helvítis
Málshættir
[1] hæg er leið til helvítis
Sjá einnig, samanber
hel
Niflheimur
Dæmi
[3] helvítið þitt! helvítis asni!

Þýðingar

Tilvísun

Helvíti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „helvíti