haukur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Haukur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „haukur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall haukur haukurinn haukar haukarnir
Þolfall hauk haukinn hauka haukana
Þágufall hauk/ hauki hauknum haukum haukunum
Eignarfall hauks hauksins hauka haukanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

haukur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl
Orðsifjafræði
norræna haukr
Yfirheiti
[1] ránfugl
Undirheiti
[1] brandhaukur, gáshaukur, sönghaukur, sparrhaukur, stúfhaukur, þyrnihaukur
Sjá einnig, samanber
fálki, valur

Þýðingar

Tilvísun

Haukur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „haukur

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „haukur