hagi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hagi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hagi haginn hagar hagarnir
Þolfall haga hagann haga hagana
Þágufall haga haganum högum högunum
Eignarfall haga hagans haga haganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hagi (karlkyn); veik beyging

[1] grösugt svæði þar sem búfé gengur á beit
Orðsifjafræði
norræna

Þýðingar

Tilvísun

Hagi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hagi