höfundur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „höfundur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall höfundur höfundurinn höfundar höfundarnir
Þolfall höfund höfundinn höfunda höfundana
Þágufall höfundi höfundinum höfundum höfundunum
Eignarfall höfundar höfundarins höfunda höfundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

höfundur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem semur t.d. bók
Afleiddar merkingar
[1] rithöfundur, höfundarlaun, höfundarréttur
Dæmi
Antoine de Saint-Exupéry var franskur höfundur.

Þýðingar

Tilvísun

Höfundur er grein sem finna má á Wikipediu.