háll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá háll/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) háll hálli hálastur
(kvenkyn) hál hálli hálust
(hvorugkyn) hált hálla hálast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hálir hálli hálastir
(kvenkyn) hálar hálli hálastar
(hvorugkyn) hál hálli hálust

Lýsingarorð

háll (karlkyn)

[1] sleipur
Framburður
IPA: [ˈhaud̥l]
Orðtök, orðasambönd
[1] einhverjum verður hált á því
[1] háll eins og áll
Sjá einnig, samanber
hálka
Dæmi
[1] „Varúð! Það er svo hált og vesenið út um allt.“ Lag sem heitir „varúð“ eftir Hjálmar.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „háll