gullhamstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gullhamstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gullhamstur gullhamsturinn gullhamstrar gullhamstrarnir
Þolfall gullhamstur gullhamsturinn gullhamstra gullhamstrana
Þágufall gullhamstri gullhamstrinum gullhömstrum gullhömstrunum
Eignarfall gullhamsturs gullhamstursins gullhamstra gullhamstranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Gullhamstur

Nafnorð

gullhamstur (karlkyn); sterk beyging

[1] nagdýr (fræðiheiti: Mesocricetus auratus), oftast notað sem húsdýr
Orðsifjafræði
gull- og hamstur

Þýðingar

Tilvísun

Gullhamstur er grein sem finna má á Wikipediu.