grafreitur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grafreitur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grafreitur grafreiturinn grafreitir grafreitirnir
Þolfall grafreit grafreitinn grafreiti grafreitina
Þágufall grafreit grafreitnum grafreitum grafreitunum
Eignarfall grafreits grafreitsins grafreita grafreitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grafreitur (karlkyn); sterk beyging

[1] staður þar sem lík eða aska eftir líkbruna eru grafin
Orðsifjafræði
gröf og reitur

Þýðingar

Tilvísun

Grafreitur er grein sem finna má á Wikipediu.